SÁM 89/2017 EF

,

Menn trúðu á drauma og marga dreymdi fyrir daglátum. Menn dreymdi einnig fyrir veðri. Ef heimildarmann dreymdi að hann væri að heyja var það fyrir vondu veðri. Mikil veiði var fyrir óveðri. Að breiða ull var fyrir snjókomu. Ef heimildarmann dreymdi að hann væri að vaða í vatni þá varð hann lasinn á eftir.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2017 EF
E 69/3
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, veðurspár og fyrirboðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Gunnar Jóhannsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.01.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017