SÁM 93/3751 EF

,

Þorvaldur Thoroddsen segir frá því þegar timburhús var byggt í hans sveit; þegar fólkið flytur inn í húsið fer strax að bera á reimleikum í húsinu; það heyrist hljóð eins og í bjöllu, fólk heyrði tóna; húsið var byggt úr viði af skipi sem hafði strandað og húseigendur töldu að eitthvað hefði slæðst með viðnum; það kemur í hlut manns sem „kann fyrir sér“ að kallað er, að lesa bænir í hverju herbergi; en hljóðið heldur áfram að heyrast; það gerist vestan hvassviðri og við það magnast hljóðið, því var hægt að einangra það við ákveðinn blett og spretta frá þiljum; fannst þá sög sem hafði verið hengd á nagla og þiljast inni; tónninn kemur einmitt frá söginni og þar með var draugurinn fundinn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3751 EF
MG 71/6
Ekki skráð
Sagnir
Heyrnir, draugar, bátar og skip, særingar og húsbyggingar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorvaldur Thoroddsen
Magnús Gestsson
Ekki skráð
Ekki skráð
1971
Hljóðrit Magnúsar Gestssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 18.06.2018