SÁM 90/2151 EF

,

Spurt um nykra. Í Oddnýjartjörn var nykur. Vatnið er ekki djúpt og var heimildarmaður oft að vaða þar. Stúlka var einu sinni að leita að hrossum og sá hún þá fallegan gráan hest við tjörnina og ætlaði hún sér að nota hann til að leita að hestunum. Hún beislaði hestinn og fór á bak en hann hvarf þá ofan í tjörnina með stúlkuna. Stúlkan hét Oddný. Loðsilungur. Heimildarmaður heyrði talað um eitraðan silung sem að var loðinn öðrum megin.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2151 EF
E 69/97
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni , nykrar , furðufiskar og vötn
MI F420 , tmi l211 , mlsit 4086 og scotland: f94
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Einar J. Eyjólfsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.11.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017