SÁM 88/1517 EF

,

Eitt sinn dreymdi heimildarmann að hann væri staddur úti við og horfði í austur og sá hann þá einhverjar hræður vera að hlaupa um. Engin líkamslögun var á þessu. Honum finnst eins og einhver væri hjá sér en sá engan en spurði samt hver þetta væri. Sá hann þá fallegan hund standa hjá sér og heyrði hjá sér sagt að þessi myndi gleypa alla kommúnista eftir tvö ár. Heimildarmaður sigar hundinum á verurnar og hann gleypti þær nokkrar. Vaknaði þá heimildarmaður.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1517 EF
E 67/39
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar , húsdýr , heyrnir og furður
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorleifur Árnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017