SÁM 90/2299 EF

,

Heimildarmann dreymdi að hausti að hann færi Skálafjall á Síðu sem hann hafði aldrei farið og þar sem var slæmur vegur. Að vetri til níu árum seinna finnast sjö kindur á Síðumannaafrétti og eftir langt þref lenti það á heimildarmanni að sækja þessar kindur. Heimildarmaður lýsir þessari ferð sem reyndist verða alveg eins og í draumnum


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2299 EF
E 70/44
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar og ferðalög
MI D1812.3.3
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorbjörn Bjarnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
28.05.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017