Minningar úr Víkursveit, 32:19 - 35:52

,

Músíklíf var helst í kringum kirkjuna, danslögin á laugardagskvöldum. Oft var dansað eftir útvarpinu á laugardagskvöldum. Fengu ekki Útvarpstíðindi. Lærðu alla dægurlagatexa eftir útvarpinu. Á heimili Margrétar var mikið spilað og sungið. Oft voru haldnar afmælisveislur og spilaði móðir Margrétar á orgel undir dansi, sem og víðar. Þau lærðu þessi lög eftir Jóni á Seljanesi, afa Margrétar. Jón hafði farið inn að Heydalsá í Steingrímsfirði til að læra að leika á orgel. Kennarinn þar var tónlistarmaður og kenndi fólki á hljóðfæri og að lesa nótur. Nokkrir fóru úr Víkinni til að læra. Jafnvel fátækir menn keyptu orgel, sem þótti ráðleysi.


Ekki skráð
Ekki skráð
Minningar úr Víkursveit
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Engar athugasemdir

Uppfært 8.08.2014