SÁM 84/97 EF

,

Huldubóndinn í Purkhólum fór í heimsókn að Hólahólum, en þessi tveir staðir voru huldufólksbyggðir. Konu bóndans fór að leiðast eftir honum. Huldumaður gekk framhjá Purkhólum og bað hún manninn að koma skilaboðum til mannsins sín. Hann gerði það og við það rankaði maðurinn við sér og hélt heim.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/97 EF
EN 65/44
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk og huldufólksbyggðir
MI F200 og mi f210
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinþór Einarsson
Hallfreður Örn Eiríksson og Svend Nielsen
Ekki skráð
25.08.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017