SÁM 85/285 EF

,

Um skipstapa og ýmsa menn í Flatey; draumur fyrir skipstapa og drukknun Guðmundar. Formaðurinn hét Guðmundur og var einn af þeim bræðrum sem fórst. Hann bjó í Flatey og var vinnumaður hjá Jóhönnu ekkju. Hjá þeim var ekkja, Sesselja að nafni, með mörg börn, en maður hennar fórst á hákarlaskipi. Áður en Guðmundur fór gantaðist hann við Sesselju sem sagði honum að hann ætti eftir að vitja sín seinna. Hún var í húsi í öðrum baðstofuendanum. Um nóttina eða nóttina eftir heyrði hún umgang og eins og gengið sé um í votum sjóklæðum. Það var bankað hjá henni en hún opnaði ekki. Þá var gengið um og farið út.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/285 EF
E 65/15
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, afturgöngur og svipir, slysfarir, nýlátnir menn og sjódraugar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Einar Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017