SÁM 89/2062 EF

,

Á hömrum fyrir ofan Borgargerði eru tré sem ekki má brjóta kvist af. Maður sem gerði það missti hestinn sinn en hann var ríðandi á honum þegar hesturinn datt niður dauður. Huldufólk bjó þarna í hömrunum. Kona ein sá álfahöll þarna inni í klettunum. Álagahvammur var sleginn um sumar en um veturinn þegar bóndinn ætlaði að fara að láta inn gemlingana voru þeir týndir. Um sumarið fundust beinin af þeim upp á hæsta fjallgarðinum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2062 EF
E 69/35
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, huldufólksbyggðir, álög, hefndir huldufólks og jurtir
MI F210, scotland: f13 og scotland: f10
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigrún Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017