SÁM 89/2062 EF

,

Sagt frá draumi Unnars 1950 um manndráp. Heimildarmaður var samferða Unnari og sagði hann þá heimildarmanni frá þessum draumi. Unnar sagðist hafa dreymt að verið væri að drepa mann með hnífi. Maðurinn var rauðskeggjaður og fannst Unnari hann þekkja hann. Hann sagði að þetta væri sami maðurinn og hefði vitjað hans áður í draumi rétt áður en hann fann bein af manni. Löngum hefur verið deilt um það hver þessi maður var.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2062 EF
E 69/35
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, bein og sakamál
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórður Jóhannsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Sbr. Ara Arnalds og Benedikt Gíslason frá Hofteigi

Uppfært 27.02.2017