SÁM 90/2143 EF

,

Sagt frá Guðmundi Hólakots í Reykjavík. Hann bjó í Hólakoti. Hann var duglegur og átti mikið af strákum. Hann bjargaði sér. Hann var með vörubíl og einu sinni bakkaði hann inn í kolabing þegar að hann var að ná í kol. Lögreglan kom til að hjálpa honum en hann kenndi kolunum um óhappið. Einu sinni var hann að rífa bragga og henti hann öllu upp á bílinn. Sagðist hann vera að hirða braggann svo að honum væri ekki stolið.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2143 EF
E 69/92
Ekki skráð
Sagnir
Kímni, aðdrættir, húsakynni og tilsvör
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Davíð Óskar Grímsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
20.10.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017