SÁM 85/279 EF

,

Draugagangur var í Hátúnum á Skriðdal um aldamótin 1900. Sigmundur sem þar bjó kvartaði yfir því við hreppsnefndina að þar væri ekki hægt að vera fyrir draugagangi. Sagði hann að draugurinn riði þar á húsum allar nætur. Hreppsnefndin útvegaði mann sem hét Eyjólfur en var kallaður Eyjólfur illi. Hann var nú samt myrkfælin en hann var byssumaður og ætlaði sér að skjóta drauginn. Eitt sinn þegar draugagangurinn var sem mestur kallaði Eyjólfur út til draugsa að hann ætlaði sér að skjóta á hann og skaut skoti út um gluggann. Eftir þetta hvarf draugurinn og varð hans ekki vart eftir þetta.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/279 EF
E 65/12
Ekki skráð
Sagnir
Reimleikar , viðurnefni , draugar og ráð gegn draugum
MI E430
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hrólfur Kristbjarnarson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017