SÁM 89/1722 EF

,

Blindbylur var úti. En í því sem heimildarmaður og föðurbróðir hans lokuðu hurðinni sáu þeir jarpan hest koma og fara í skjól við heyið. Þegar þeir ætluðu að láta hann inn var hann horfinn og engin slóð eftir hann, stuttu seinna kom maður sem Þorgeirsboli fylgdi.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1722 EF
E 67/179
Ekki skráð
Reynslusagnir
Nafngreindir draugar, hestar, ættarfylgjur, tíðarfar og draugar
MI E423
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristinn Ágúst Ásgrímsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.10.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017