SÁM 94/3874 EF

,

Geturðu sagt mér frá vetrarstörfum, helstu störfum sem hafa verið bundin við árstíðir? sv. Já, vetrarstörfin voru nú vitaskuld við að hirða skepnurnar og höggva niður eldivið og það sem var gert svoleiðis. Við vorum svo að fara á skóla. sp. En þegar þú varst hætt á skólanum? sv. Ja, þá. Við þurftum nú ekki að gera mi... við þurftum ekki að vinna á morgnana. Það voru mörg börn sem þurftu þess, áður en þau fóru á skóla. Við hjálpuðum við að mjólka á kvöldin. Nema efa pabbi var ekki heima þá....... En hann var vanalega heima köldustu mánuðina.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 94/3874 EF
GS 82/14
Ekki skráð
Lýsingar
Búskaparhættir og heimilishald
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórunn Traustadóttir Vigfússon
Gísli Sigurðsson
Ekki skráð
24.06.1982
Hljóðrit Gísla Sigurðssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 30.04.2019