SÁM 91/2457 EF

,

Móðir heimildarmanns bjó að Smáhömrum, tvígift. Þegar hún var gift fyrri manninum, bjó hún um rúmin þeirra á þorradag og setti pontuna á koddahornið. Þegar hann kom og ætlaði að fá sér í nefið en fann hvergi, þau leituðu alls staðar. Síðan nákvæmlega ári seinna á þorradag fannst pontan. Hún hélt því fram að huldufólk hlyti að hafa tekið pontuna til sín og skilað aftur ári seinna


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2457 EF
E 72/20
Ekki skráð
Sagnir
Hluthvörf
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Matthildur Björnsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.03.1972
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017