SÁM 93/3738 EF

,

Sigtryggur Jónsson segir sögu af systkinunum Lárus Bjarnasyni og Ingibjörgu Bjarnadóttur sem voru á ferð framhjá Ásgarði; Bjarni í Ásgarði vill endilega fá þau inn og Lárus vill það gjarnan en Ingibjörg vill ekki stoppa; þá segir Bjarni: „Jæja, þá verður það svo að vera að þú kemur ekki heim í þetta sinn. En komd þú heim Lalli, Imba getur haldið í hestana á meðan.“


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3738 EF
MG 70/1
Ekki skráð
Sagnir
Kímni, hestar, ferðalög og ferðaþjónusta
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigtryggur Jónsson
Magnús Gestsson
Ekki skráð
Ekki skráð
1970
Hljóðrit Magnúsar Gestssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 13.06.2018