SÁM 90/2176 EF

,

Draugatrú Salnýjar Jónsdóttur. Heimildarmaður rekur ættir hennar. Eitt sinn átti að jarða mann af fellunum. Tveir menn voru að tala saman þegar að skyggn kona reið framhjá þeim og sagði hún að það væri ekki þokkalegt sem þeir væru að hugsa um. Maðurinn var síðan jarðaður en um kvöldið fór prestur ekki að hátta og síðan fóru að heyrast mikil læti úti. Þá kom maður á gluggann og bað um aðstoð því að draugur ætlaði að drepa þá og voru þeir þá að vekja upp manninn sem hafði verið að jarða. Prestur fór út og hann batt drauginn niður í urð. Konu dreymdi að látni maðurinn hefði komið til sín og sagt að hann hefði verið kominn á góða staðinn en ekki fengið að vera þar í friði.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2176 EF
E 69/113
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, prestar, nýlátnir menn, draugatrú, skyggni og uppvakningar
TMI D301
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Anna Jónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.12.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017