SÁM 90/2147 EF

,

Um það hvernig Jón á Mýlaugsstöðum í Reykjadal varð blindur, eftir frásögn hans sjálfs. Hann var orðinn læs þegar að hann missti sjónina. Hann var að sækja njóla út í eyju þegar að hann var níu ára. Hann var blautur og sofnaði í bleytunni þegar að hann kom heim þegar að hann vaknaði aftur var hann orðinn blindur. Hann ól upp mörg börn og gerði flest verk. Hann gat fundið hvernig hestar voru á litinn með því að þreifa á þeim. Hann sagði að dökkir hestar væru miklu heitari í sólskininu heldur en þeir ljósu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2147 EF
E 69/94
Ekki skráð
Sagnir
Aðdrættir, utangarðsmenn, sagnafólk og veikindi og sjúkdómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Pálína Jóhannesdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.10.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017