SÁM 90/2147 EF

,

Um það hvernig Jón á Mýlaugsstöðum í Reykjadal varð blindur, eftir frásögn hans sjálfs. Hann var orðinn læs þegar að hann missti sjónina. Hann var að sækja njóla út í eyju þegar að hann var níu ára. Hann var blautur og sofnaði í bleytunni þegar að hann kom heim þegar að hann vaknaði aftur var hann orðinn blindur. Hann ól upp mörg börn og gerði flest verk. Hann gat fundið hvernig hestar voru á litinn með því að þreifa á þeim. Hann sagði að dökkir hestar væru miklu heitari í sólskininu heldur en þeir ljósu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2147 EF
E 69/94
Ekki skráð
Sagnir
Aðdrættir , utangarðsmenn , sagnafólk og veikindi og sjúkdómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Pálína Jóhannesdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.10.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017