SÁM 88/1560 EF

,

Sigurður Jónsson bjó á Hvalsá. Bað Jón prestur konu sína þriggja bóna. Að láta ekki Benedikt frá sér, jarða sig í hempunni, giftast ekki Sigurði frá Hvalsá. Ekki fór konan eftir þessu. Meðan þau voru að gifta sig gerði öskubyl og hrasaði Sigurður um leiði séra Jóns. Hann fékk meiðsl í hnéið en varð þó jafngóður aftur. Sigurður var skáld mikið. Eitt sinn orti hann vísu um framferði manna í garð fátæks manns; Víst hefur drottinn vald á því.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1560 EF
E 67/70
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Leiði , prestar , hagyrðingar , brúðkaup , veikindi og sjúkdómar og óskir
Ekki skráð
Ekki skráð
Mælt fram
Ekki skráð
Ingibjörg Finnsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.04.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017