SÁM 88/1560 EF

,

Sigurður Jónsson bjó á Hvalsá. Bað Jón prestur konu sína þriggja bóna. Að láta ekki Benedikt frá sér, jarða sig í hempunni, giftast ekki Sigurði frá Hvalsá. Ekki fór konan eftir þessu. Meðan þau voru að gifta sig gerði öskubyl og hrasaði Sigurður um leiði séra Jóns. Hann fékk meiðsl í hnéið en varð þó jafngóður aftur. Sigurður var skáld mikið. Eitt sinn orti hann vísu um framferði manna í garð fátæks manns; Víst hefur drottinn vald á því.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1560 EF
E 67/70
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Leiði, prestar, hagyrðingar, brúðkaup, veikindi og sjúkdómar og óskir
Ekki skráð
Ekki skráð
Mælt fram
Ekki skráð
Ingibjörg Finnsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.04.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017