SÁM 94/3842 EF

,

sp. Nefnduð þið kýrnar íslenskum nöfnum? sv. Stundum, ef það var einhver sérstök kýr sema var, eða kálfur sem var alinn upp kannski í fjósinu þar sem við vorum að leika okkur á hverjum degi. Það var brúkað allskonar nöfn úr enskum og íslenskum skáldsögum og það sem við heyrðum. sp. Voru það þið krakkarnir sem stóðu fyrir þessu? sv. Ja, í og með. Við og mamma. Mamma var góð að segja okkur sögur. Hún var alltaf að segja okkur sögur svo bætti hún við sögurnar efa – hún var að minnast á það að það væri kannski hægt að nefna þennan og þennan kálf eftir þessari sögu. sp. Einsog hvaða nöfn notuðuð þið? sv. Ég, nú man ég það ekki. Æ, ég man ekki núna.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 94/3842 EF
GS 82/1
Ekki skráð
Lýsingar
Húsdýr og tungumál
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Elva Sæmundsson
Gísli Sigurðsson
Ekki skráð
28.05.1982
Hljóðrit Gísla Sigurðssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.02.2019