SÁM 89/1910 EF

,

Guðbjargardraumur, um bein í viðarkesti, um drauminn var ort: Þóttist ganga þorngrund angurværa. Nornir eru að varpa hnetti á milli sín og vill Guðbjörg vera með og þær leyfa henni það en hann rennur undir húsþröskuld eða kirkjuþröskuld. Bein fundust undir kirkjuþröskuld. Tungubrestur var vakinn upp og sendur Páli, vegna þess að hann sveik stúlku. Talið var að bræður hennar hefðu hefnt stúlkunnar.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1910 EF
E 68/83
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Draumar, nafngreindir draugar, sendingar, bein og uppvakningar
TMI D301 og mi e422
Þóttist ganga þorngrund angurværa
Mælt fram
Ekki skráð
Erlendína Jónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson og Vilborg Dagbjartsdóttir
Sigurður Jónsson
11.06.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017