SÁM 85/256 EF

,

Heimildarmann dreymdi að hún væri stödd úti við bæinn í Pétursey. Kona kom til hennar og sagðist búa rétt hjá bænum þeirra og benti henni hvar það var. Hún sagðist oft brosa þegar menn slægju í kringum strompinn hennar. Elínu varð hverft við því hún vissi að faðir hennar gerði það. Hún sagði föður sínum drauminn og hann hreyfði aldrei við blettinum á eftir. Það fauk alltaf af blettinum þegar hann var sleginn. Elínu dreymdi konuna nokkru seinna og sagðist huldukonan vera fegin að hætt væri að slá í kringum hjá henni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/256 EF
E 66/46
Ekki skráð
Reynslusagnir
Huldufólk, huldufólksbyggðir, draumar og álög
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Elín Árnadóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
03.09.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017