SÁM 90/2272 EF

,

Mikið var um álfasögur í Purkey. Sögumaður kynntist konu sem var þar sem unglingur. Hún sagði honum hvar hún hafði séð ljós og jafnvel fundið gripi. Önn dagsins glapti fyrir heimildarmanni og lagði hann sig ekki nákvæmlega eftir því að læra sögurnar. Þegar tími gafst og áhuginn kviknaði var það orðið of seint því sú sem til þekkti var búin að tapa minni


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2272 EF
E 70/26
Ekki skráð
Lýsingar
Huldufólkstrú og sagðar sögur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kjartan Eggertsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.04.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017