SÁM 89/2077 EF

,

Draumur heimildarmanns um sjóferð. Eitt sinn var heimildarmaður að róa á litlum bát og ætluðu þeir á sjó um nóttina. Þeir fóru í land eftir að þeir voru komnir á sjó því að það fór að hvessa. Heimildarmann hafði dreymt systur sína um nóttina og það var alltaf fyrir því að sjóferð myndi ekki heppnast að öllu leyti.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2077 EF
E 69/44
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
21.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017