SÁM 86/854 EF

,

Brekkur einar kallast Möngubrekkur. Þar er hár steinn sem er hraunklettur og kallast hann Möngusteinn. Segir sagan að þar hafi kona verið á ferð og elti hana mannýgt naut. Hún komst upp á klettinn en nautið stóð fyrir neðan og sleikti á henni fæturna. Þegar komið var henni til bjargar var nautið búið að skemma skóna hennar en henni sjálfri varð ekki meint af þessu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/854 EF
E 66/84
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, húsdýr og steinar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Magnús Jón Magnússon
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
09.12.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017