SÁM 89/1722 EF

,

Eftir að heimildarmaður man eftir var hætt að tala um að Mela-Manga villti um fyrir fólki. Melarnir eru þar sem kirkjugarðurinn á Stað hafði verið, en hann veit ekki af hverju Mela-Manga gekk aftur. Ef fólk dó í bræði sinni og vildi hefna sín þá gat það viljað til að það gekk aftur og gerði einhverjum eitthvað slæmt.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1722 EF
E 67/178
Ekki skráð
Sagnir
Nafngreindir draugar, reimleikar, draugar og kirkjugarðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón Sverrisson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.10.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017