SÁM 93/3538 EF

,

Ef manni hafði fylgt fylgja, þá var talið að hún slægi sér að þeim sem síðast gekk frá gröfinni. Geðveiki var stundum talin skýrast af því að mönnum fylgdi einhver slæðingur. Saga af manni sem bauðst til að ganga síðastur frá gröf, til að taka á sig fylgjuna.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3538 EF
E 87/11
Ekki skráð
Sagnir
Fylgjur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hulda Björg Kristjánsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.07.1987
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.06.2017