SÁM 90/2145 EF

,

Það var talað um drauga en lítið varð vart við þá. Þó var einn draugur sem átti að vera einhversskonar gorvömb. Hann átti að vera í Moldarlág og veltast þar um. Veturinn 1910 sá maður sem var á ferð skrímsli koma upp úr sjónum. Heimildarmaður heldur að þetta hafi verið hestur þar sem hestar höfðu verið þarna í fjörunni. Lýsingin á skrímslinu passaði við einn hestinn sem átti að vera þarna.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2145 EF
E 69/93
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, draugar, draugatrú og sæskrímsli
TMI R501
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sæmundur Tómasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
22.10.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.01.2020