SÁM 89/1743 EF

,

Saga af Sigurði Pálssyni. Heimildarmann dreymdi eitt sinn að hann sæti í sæti sínu í menntaskólanum á Akureyri. Stendur Sigurður kennari hans í einu horninu og segir krökkunum sögu. Segist hann einu sinni hafa kynnst kúbeini og var það í himnaríki. Pétur gamli átti það sagði hann. Kúbeinið notaði hann til að reyna að brjóta hurðina að því neðra því að hann langaði til að reyna að losna við einn sem hann var með hjá sér í himnaríki. Viðureigninni lauk með því að kúbeinið brotnaði en hurðin var heil sem áður.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1743 EF
E 67/195
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Stefán Þorláksson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.11.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017