SÁM 88/1601 EF

,

Sagnir af séra Brynjólfi Jónssyni á Ólafsvöllum. Eitt sinn fékk hann flutning yfir Hvítá, en báturinn vildi ekki á flot. Ferjumaðurinn ætlaði að ýta frá, en presturinn sagðist geta vaðið því hann væri í reiðsokkum. Heimildir að sögunum. Heimildarmaður fylgdi séra Brynjólfi eitt sinn upp í Skálholt. Farið var á hestum og svo gengið yfir ána á ís. Á þriðja degi jóla var haldið á Spóarstaði og var prestur að húsvitja. Þar lá konan á sæng en Þorfinnur bóndi var á beitarhúsum. Þar á bæ var ung stúlka sem hafði verið lánuð á meðan húsfreyja lá á sæng. Prestur sagði við Jón að hún væri lagleg og fór Jón mikið hjá sér


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1601 EF
E 67/106
Ekki skráð
Sagnir og æviminningar
Ár, kímni, prestar, reimleikar, ferðalög og fatnaður
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón Helgason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
08.05.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017