SÁM 89/1825 EF

,

Sagt frá börnum sem gættu potts með bankabyggi á hlóðum. Einu sinni í þurrkatíð fór allt heimilisfólk á engjar og setti húsmóðirin pott á hlóðar. Hún bað börnin að hræra í en segir þeim að þau megi alls ekki taka pottinn af því að þau geti brennt sig og þau lofa því. Líður langur tími og börnin orðin þreytt og svöng en vilja þó ekki láta af vinnu sinni er þá allt í einu potturinn tekinn og settur út á gólf. Þá gátu þau farið að hátta.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1825 EF
E 68/28
Ekki skráð
Sagnir
Barnastörf og furður
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónína Benediktsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.02.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017