SÁM 86/855 EF

,

Þegar heimildarmaður var 10 ára gamall dreymdi hann á gamlárskvöld að til sín kæmi huldumaður sem bað hann að hjálpa sér áður en að skríllinn kæmi. Heimildarmaður rauk með honum út og maðurinn var með barn í fanginu. Þegar þeir komu út úr húsinu og út fyrir fjósið, sáu þeir stóran hóp af skríl koma. Þeir fóru aðra leið heim til huldumannsins og fór heimildarmaður með honum inn í hólinn. Huldumaðurinn óskaði honum gæfu í þakklætisskyni fyrir hjálpina.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/855 EF
E 66/85
Ekki skráð
Reynslusagnir
Huldufólk, draumar, verðlaun huldufólks, nauðleit álfa og samkomur huldufólks
MI F200, mi f210 og ml 6015a
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristinn Ágúst Ásgrímsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
09.12.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017