SÁM 89/2022 EF

,

Sagan um Höfuðreiðarmúla. Hún gerist í Þingeyjarsýslu, m.a. á Víkingavatni, á tímum Haraldar hárfagra. Menn flúðu úr landi og einn maður hét Víkingur. Hann nam land á Víkingavatni. Konungur sendi tvo menn til að drepa hann en þá er hann ekki heima þegar þeir koma en er að dorga á vatninu. Þeir drápu hann þar, skáru af honum höfuðið og höfðu það með sér. Þeir sátust niður á þennan múla og fannst þeim þá hausinn geispa og grófu þeir þá hausinn við múlann. Líkaminn var heygður heima fyrir á Víkingavatni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2022 EF
E 69/5
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, fornmenn, leiði og vötn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristín Friðriksdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
22.01.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017