SÁM 90/2249 EF

,

Fyrst ber á góma Erlend nokkurn draug. Hann er sagður hafa fylgt fólki af bæ nokkrum á Fellsströndinni. Það fólk þótti gera verulega boð á undan sér. Skáley hét eyja skammt frá Purkey. Draugur sem kallaður var Skáleyjarmóri var sagður hafa fylgt manni sem bjó þar um tíma. Fólk varð oft vart við þennan draug, bæði í draumi og eins af hegðun húsdýra. Sagnakonunni er ekki kunnugt um uppruna Skáleyjarmóra. Sagt er að börnin hafi eitt sinn verið heima og urðu þau vör við manneskju sem þeim þótti einkennileg. Þegar þau sögðu frá þessu, þóttu allar líkur benda til þess að um Móra hafi verið að ræða


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2249 EF
E 67/5
Ekki skráð
Sagnir
Draumar , nafngreindir draugar , ættarfylgjur og draugatrú
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Helga Hólmfríður Jónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017