SÁM 85/267 EF

,

Heimildarmaður var staddur við jarðarför vinkonu sinnar en hún hafði dáið skyndilega. Það var vont veður þennan dag og margt fólk. Þegar kemur að húskveðjunni fer heimildarmaðurinn að virða fyrir sér fólkið sem að var þarna statt. Hann þekkir þó nokkuð af fólkinu en sér síðan allt í einu hina framliðnu meðal fólksins. Sá hann hana brosa og kinka kolli til fólksins sem var þar inni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/267 EF
E 65/5
Ekki skráð
Reynslusagnir
Afturgöngur og svipir , nýlátnir menn , skyggni og greftranir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón Ingólfsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
25.06.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017