SÁM 90/2247 EF

,

Segir frá Gesti á Hæli sem dó 1918 úr spænsku veikinni. Þá var hann ungur bóndi á Hæli. Heimildarmaður hreifst af þessum manni því það gneistaði svo af honum, hann var nett laglegur maður og mjög fjörugur. Það var talið að hann hefði verið mikið gefinn maður. Hjá honum var vinnukona sem hét Þóra. Hann vildi öllum greiða gera, en úti í Götu í Ytrihrepp lagðist húsmóðirin í einhverri veiki og þangað vantaði kvenmann. Gestur vissi þetta og býður þeim að fá Þóru lánaða. Þar voru þrír stálpaðir synir á bænum. Þá orti Gestur: Ekkert Þóra aumt má sjá


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2247 EF
E 67/4
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Hagyrðingar og spænska veikin
Ekki skráð
Ekki skráð
Mælt fram
Ekki skráð
Jón Helgason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
05.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017