SÁM 89/1947 EF

,

Foreldrar heimildarmanns trúðu ekki á álfa. Heimildarmann dreymdi álfa einu sinni. Henni fannst hún vera stödd uppi á heiði. Hún sá yfir vítt land og stóð á hæðsta punkti. Allt í einu brá upp ljósi og var þá fullt af skrautklæddu fólki í kringum hana.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1947 EF
E 68/106
Ekki skráð
Reynslusagnir
Huldufólk, draumar og huldufólkstrú
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þóra Marta Stefánsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
18.09.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017