SÁM 16/4261

,

Í Hnífsdal var alltaf myrkur þar sem ekkert rafmagn var í dalnum. Það átti að signa sig áður en farið var út úr bænum og signt fyrir hurðina og signa yfir dyrnar ef farið var frá. Blessa heimilið þegar þau voru að flytja á nýtt heimili. Ræðir um bænirnir sínar.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 16/4261
EK 7/1989
Ekki skráð
Lýsingar
Trúarhættir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir
Edda Kristjánsdóttir
Ekki skráð
07.08.1989
Hljóðrit Eddu Kristjánsdóttur
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 17.12.2020