SÁM 90/2177 EF

,

Sýn sem bar fyrir heimildarmann. Eitt sinn fannst heimildarmanni hún vera komin eitthvað og taldi hún sig vera dáin. Henni leist illa á staðinn sem að hún var komin á. Þarna var fullt af smámyndum en ekkert fólk. Skyndilega kom straumur að fólki og það var allt í hvítum klæðum. Hún sá bæ. Þegar hún kom síðan til Reykjavíkur í fyrsta skipti var verið að flytja húskveðju og taldi hún þetta jafnvel hafa verið fyrir því.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2177 EF
E 69/113
Ekki skráð
Reynslusagnir
Fyrirboðar og furður
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinunn Schram
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.12.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017