SÁM 89/1949 EF

,

Draumar og sögur. Margir menn trúðu á drauma. Menn fórust á skipi frá Hafnarfirði í vondu veðri. Einstöku menn voru trúaðir á það að þarna hafi menn farið með skipinu sem að feigir voru en ekki þeir ófeigu. Fleiri menn áttu að fara með skipinu heldur en fóru. Einn maður sem átti að fara með skipinu varð veikur þannig að hann komst ekki með. Heimildarmaður falaðist eftir plássi mannsins og fékk það. En hann villtist á leiðinni og missti af ferðinni. Skipið fór um kvöldið og kom ekki aftur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1949 EF
E 68/108
Ekki skráð
Sagnir
Draumar , sagðar sögur , slysfarir og feigð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Magnús Pétursson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.09.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017