SÁM 89/1977 EF

,

Sögur af séra Arnóri Jónssyni í Vatnsfirði (f. 1772). Hann var kennari og skrifari. Vilmundur læknir tók augað úr syni hans. Hann lagfærði sálmana í Leirgerði en fékk lítið þakklæti fyrir það. Hann lenti í deilum við biskup og hætti að færa í kirkjubók. Hann kom í veg fyrir að Hannes sonur hans giftist Solveigu Benediktsdóttur og því giftist hún öðrum. En Arnór var mjög ráðríkur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1977 EF
E 68/126
Ekki skráð
Sagnir
Prestar , kennsla , veikindi og sjúkdómar , yfirvöld , ástir og biskupar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Valdimar Björn Valdimarsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
17.10.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017