SÁM 89/2017 EF

,

Huldufólkssögur frá Þverá. Kona mjólkaði á sem að ekki mátti mjólka. Hún var flóuð til að gera úr henni skyr og lýsir heimildarmaður þessu vel. Þegar vinnukonan var búin að flóa mjólkina úr kindinni datt hún með pottinn og hellti hún heitri mjólkinni yfir sig og skaðbrenndist. Þegar konan kom varð vinnukonan að viðurkenna hvað hún hafði gert. Einn veturinn varð bóndinn hræddur um féð á meðan hríð var úti. Birtist þá huldukonan konunni í draumi og sagðist hún ætla að líta til með fénu í staðinn fyrir að hafa hjálpað sér með mjólkina. Haustið 1913 var slæmt veðurfar. Haustið 1914 var mjög slæmt og víða fennti þá fé. Einn bóndi átti hund sem að leitaði að fé sem að hafði fennt. Hjá þessum bónda fennti mikið fé en aðeins ein kind hjá Þverá.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2017 EF
E 69/3
Ekki skráð
Sagnir
Matreiðsla, tíðarfar, hefndir huldufólks, verðlaun huldufólks og nauðleit álfa
MI F200, mi f210, tmi g1301, mi f330, mi f332 og scotland: f87
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Benedikt Kristjánsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
15.01.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Frh. af E 69/2 og SÁM 89/2016 EF

Uppfært 27.02.2017