SÁM 91/2793 EF

,

Páll segir sögu af Kristjáni Geiteyingi, sem sagði allt betra á Íslandi en annarsstaðar. Saga af tvíhleypu þar sem annað hlaupið drap dýrið en hitt skaut salti til að varðveita það þar til það var sótt. Einni af þjófi sem stal tré úr berkinum, sem eigandinn sat á. Auk keppni Íslendings og Breta um hvor ætti fínni nál.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2793 EF
EF 72/8
Ekki skráð
Sagnir
Sagðar sögur, eldiviður og byssur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Páll Hallgrímsson Hallsson
Hallfreður Örn Eiríksson og Olga María Franzdóttir
Ekki skráð
03.10.1972
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 17.04.2020