SÁM 93/3678 EF

,

Guðmundur ræðir um dys, ekki langt frá Bjarteyjarsandi. Maður frá Bjarteyjarsandi framdi sjálfsmorð og var dysjaður þarna. Hefð var fyrir því að henda steinum í dysina þegar gengið var framhjá og átti það að vera virðingarvottur en Guðmundur er sannfærður um að auðvitað hafi meiningin upphaflega verið sú að grýta hinn dauða en sem krakkar þá hentu þeir steinunum sem virðingavotti. Ræðir einnig dys á Ferstikluheiðinni (vegurinn lá alltaf þarna framhjá), þar er sagt að hvíli smalinn á Draghálsi. Guðmundur ræðir um reimleika og slæðing, hefur aldrei orðið var við neitt og trúir ekki á drauga en segist trúa á líf eftir dauðann. Finnst stundum erfitt að ræða þetta efni og finnst spyrillinn ágengur, hlær við og fær sér í nefið áður en að hann heldur áfram


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3678 EF
ÁÓG 78/4
Ekki skráð
Sagnir
Leiði, afturgöngur og svipir, draugatrú og andatrú
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðmundur Jónasson
Guðmundur Jónasson
Ekki skráð
04.07.1978
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 16.04.2018