SÁM 16/4260

,

Segir frá því þegar verkalýðsfélag var stofnað og þriggja daga verkfalli. Pabbi hennar vann við að byggja síldarverksmiðju í Grænagarði. Það var tveggja tíma gangur þangað frá heimili þeirra og fékk hann 25 aura á tímann í laun. Hannibal Valdimarsson hélt ræðu sem fólki líkaði ekki við og þau bundu hann og settu um borð í bát sem flutti hann til Ísafjarðar.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 16/4260
EK 6/1989
Ekki skráð
Lýsingar
Verkalýðshreyfing
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir
Edda Kristjánsdóttir
Ekki skráð
04.08.1989
Hljóðrit Eddu Kristjánsdóttur
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 17.12.2020