SÁM 05/4088 EF

,

Viðmælendur eru spurðir hvort konur hafi ekki farið í göngur; þeir segja það orðið nokkuð algengt og nefna nokkrar konur; þeir nefna aðbúnað sem áður tíðkaðist á náttstöðum, en þar lágu allir í einum sal; nú séu að hluta til komin fjögurra manna herbergi í skálana. Þeir lýsa nánar svefnaðstöðu á gangnaleiðinni en nú á dögum er mikið betri aðbúnaður en áður var; þá segja þeir einnig frá baðaðstöðunni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 05/4088 EF
SM 2003/2
Ekki skráð
Lýsingar
Karlastörf , göngur og réttir og kvennastörf
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason
Sigrún Magnúsdóttir
Ekki skráð
Ekki skráð
06.02.2003
Hljóðrit þjóðfræðinema 2003
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 13.09.2018