SÁM 90/2151 EF

,

Huldufólkstrú var ákaflega mikil. Fólk sagðist hafa séð huldufólk, heyrt í því og haft samskipti við það. Tvö gil eru þarna þar sem huldufólk átti að búa. Barn kastaði grjóti ofan í bæjargilið og kom þá steininn upp aftur og lenti á augabrún eins drengsins. Amma konu heimildarmanns var sótt til huldukonu og var henni launað með gæfu í starfi.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2151 EF
E 69/97
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólksbyggðir, huldufólkstrú, ljósmæður hjá álfum, hefndir huldufólks og verðlaun huldufólks
MI F210, mi f372.1, ml 5070, tmi m31, tmi k61, tmi m351 og scotland: f106
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Einar J. Eyjólfsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.11.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017