SÁM 90/2235 EF

,

Það var bænhús á Kirkjubóli og til forna höfðu menn verið greftraðir þar. Rétt við túnið rennur lítil á og sunnan við hana er hið forna Kirkjuból. Þar hafði bænhúsið og kirkjugarðurinn staðið. Í miklum vatnavöxtum reif áin upp árbakkana og þá komu í ljós mannabein. Það pláss þótti mjög „óhreint“ og voru unglingar varaðir við því að vera ekki einir á ferð þegar dimma tæki. Man ekki eftir að hafa tekið eftir neinu slæmu þarna á ferli en tekur fram að hann hafi flutt þaðan við átta ára aldur


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2235 EF
E 70/20
Ekki skráð
Sagnir
Reimleikar, bein, kirkjur og kirkjugarðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón G. Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.03.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017