SÁM 89/1794 EF

,

Heimildarmaður fór einu sinni til dyra þegar var bankað og stóð þá úti grár sauður og blæddi úr hálsinum á honum. Stuttu seinna kom maður heim að bænum sem að þessi sauður átti að hafa fylgt. Þessi maður gerði mikið af því að aflífa skepnur og einu sinni mistókst honum þegar hann var að skera gráan sauð. Sá sem að hélt fótunum missti hann.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1794 EF
E 68/10
Ekki skráð
Reynslusagnir
Fylgjur og húsdýr
MI E423
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigríður Guðjónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017