SÁM 88/1673 EF

,

Höfðu aldrei húsdýr á Sæbóli, en Þórður hafði kolanet og veiddi smáfisk í soðið. Á haustin var fullt af ufsa upp í læk. Allur fiskur hvarf þegar olíustöðin kom. Synir hjónanna veiddu eitt sinn skötusel í læknum. Veiddi einnig rauðmaga og grásleppu, rætt um grásleppumið og verkun grásleppu


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1673 EF
E 67/150
Ekki skráð
Lýsingar
Húsdýr, fiskveiðar og fiskverkun
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
04.07.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017